News

Heimar hefur fest kaup á öllum hlutum í Grósku ehf. og Gróðurhúsinu ehf., sem saman halda utan um nýsköpunarsetrið Grósku við ...
Þúsundir ökumanna í Englandi hafa verið að fá kröfur sendar í heimabanka vegna stöðumælasekta frá einkareknum ...
Kvika banki hf. hefur minnkað hlut sinn í ís­lenska námu­vinnslu­fyrir­tækinu Amaroq Minerals og fer nú niður fyrir ...
Úr­vals­vísi­talan OMXI15 hækkaði um 2,53% á síðasta við­skipta­degi fyrir sumar­daginn fyrsta á morgun. Loka­gildi ...
Veitingastaðurinn Kaffi Kjós, sem hefur verið starfræktur við Meðalfellsveg í Kjós frá árinu 1998, hefur verið seldur. Húsinu ...
Alfa Framtak hefur lokið fjármögnun á rúmlega 22 milljarða króna framtakssjóði. Sjóiðurinn heitir AF3 og er þriðji ...
Þóknanir félagsins námu yfir 20 milljörðum dala árið 2024, nánast tvöföldun frá fyrra ári. Sam­kvæmt upp­gjöri félagsins sem ...
Tvö kaffihús Starbucks opna í miðbæ Reykjavíkur í næsta mánuði. Nákvæm staðsetning og tímasetning á opnun þeirra verður ...
Kín­versku raf­hlöðu­fram­leiðendurnir CATL og BYD hafa náð tíma­mótum í þróun raf­hlöðutækni með nýjum lausnum sem gera ...
Tengsl Musks við Trump Bandaríkja­for­seta hafa reynst raf­bíla­fram­leiðandanum erfið en mót­mæli hafa brotist út við ...
OpenAi segist vilja kaupa Chrome ef stjórnvöld neyða Google til að selja það. Tæknifyrirtækið OpenAi, sem framleiðir meðal ...
Nova hefur eignast 20% hlut í Dineout og tekur sæti í stjórn félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu. Fyrirtækin munu vinna ...